top of page

Veisluþjónusta

Veisluþjónusta fyrir öll tækifæri

Við leggjum metnað okkar í að gera veisluna þína sem eftirminnilegasta. Kokkarnir okkar eru með áratuga reynslu í veisluhöldum og kappkosta við að gera sitt allra besta af alúð og fagmennsku.  Við vinnum í nánu samstarfi við viðskiptavini okkar og vinnum oftast matseðla í samráði við þarfir og langanir hvers og eins.  Hér að neðan eru nokkrar hugmyndir af matseðlum sem ættu að gefa nokkra hygmynd um það sem við getum boðið upp á.   Endilega hafið samband við okkur og segið okkur hvað þið hafið í huga og við setjum saman matseðil og veislu eftir ykkar þörfum.   Ekkert er útilokað!
Við leggjum stolt og metnað í að fullkomna veisluna þína.

beautiful-blur-bridal-256737.jpg
Veisluþjónusta: Services
kjosin_logomedium.jpg

Brúðkaup

Matseðill 1 borið fram á diskum eða fötum

Forréttir

Veljið þrjá til fjóra

Hægeldaður lax - Aspas, reykt hollandaise

Hörpuskel - Brúnað blómkáls-mauk, epli og hnetur

Grafinn lax - Dillkrem, súrar gúrkur, rúgbrauðsmylsna og dill

Risarækjur - Chili og vorlaukur

Svínasíða - Eplamauk og truflumajó

Nautafillet - Chimichurri og stökkir jarðskokkar


Aðalréttir

Veljið tvo

Heilsteikt nautalund með fondant kartöflu og bernaise sósu

Meðlæti til að deila

Rauðlaukur, fennel og hvítlauksristaðir sveppir

Kalkúnabringa með aspas og villisveppasósu

Meðlæti til að deila

Kartöflusmælki, ristað blómkál og strengjabaunir

Lambafillet með kartöflumús og rauðvínsgljáa

Meðlæti til að deila

Ristaðar nípur, bakaðir jarðskokkar, gulrætur
Veisluþjónusta: About
kjosin_logomedium.jpg

Brúðkaup

Matseðill 2

Forréttir

Bornir á borð. Val um

Sjávarréttasúpa

Humarsúpa

Grænmetissúpa að ósk

Með súpum er borið fram nýbakað brauð og þeytt smjör


Aðalréttir - Hlaðborð

Val um

Ofnsteikt lambalæri

Meðlæti: Kartöflubátar með rósmarín og hvítlauk, ristað spergilkál, steiktar nípur, rauðbeðusalat, rauðvíns gljái og

ferskt salat

Eða

Appelsínugljáðar kalkúnabringur

Meðlæti: Kartöflusmælki, ristað spergilkál, strengjabaunir, villisveppasósa og ferskt salat

Veisluþjónusta: About
kjosin_logomedium.jpg

Brúðkaup

Matseðill 3

Borið fram á diskumVal um einn forrétt

Grafinn og reyktur lax - silungahrogn, sinnepssósa, léttsýrðar agúrkur og þurrkað rúgbrauð

Steiktur saltfiskur - Sellerýrót, tómat- döðlu sulta og léttpikklaður perlulaukur


Val um einn aðalrétt

Heilsteikt nautalund - Ofnsteiktar kartöflur, rótargrænmeti, ferskt salat og bernaise sósa

Grísahryggur fylltur með villisveppum og osti, kartöflusmælki, ristaðar nípur, spergilkál og soðsósa

Lambafillet marinerað í hvítlauk og íslenskum jurtum. Jarðskokkamauk, steiktar kartöflur og soðgljái með rauðbeðum


Val um einn eftirrétt

Brownie, vanilluís, ristaðir hafrar, karamellusósa og ber

Kryddkaka, skyr- hvítsúkkulaðimús, bláberjasorbet, fersk og pikkluð bláber

Vanillukaka með súkkulaðibitum, súkkulaðimús, mangó og fersk ber


Get In Touch
Veisluþjónusta: About
kjosin_logomedium.jpg

Smárréttaseðill

Dæmi um smárétti

Fiskur

Hægeldaður lax - Mangó, reykt hollandaise

Hörpuskel - Brúnað blómkáls-mauk, epli og hnetur

Grafinn lax - Dillkrem, súrar gúrkur, rúgbrauðsmylsna og dill

Kókos Risarækjur - Chili og vorlaukur

Tempura risarækjur

Grillaður túnfiskurKjöt

Grísasíða- Eplamauk og truflumajó

Nautafillet - Chimichurri og stökkir jarðskokkar

Kjúklingaspjót

kindafillet

Villibráðarbollur

Mini hamborgari Brioche eða sesam

Mini pita með pulled porkGrænmeti

Jarðskokka króketta

Sætar kartöflur með hnetum og koriander

Grænmetisbollur

Vorrúllur

Rauðrófur bakaðar og léttsýrðarDesertar

Vatnsdeigsbollur

Brownie

Makkarónur

Veisluþjónusta: About
kjosin_logomedium.jpg

Veislumatseðill

Hlaðborð

Aðalréttir


Kjöt

Appelsínugljáð kalkúnabringa

Heilsteikt nautalund

Lambalæri kryddað með blóðbergi og hvítlauk


Meðlæti

Ofnsteikt rótargrænmeti - Gulrætur, sellerýrót, steinseljurót

Sætar kartöflur

Gratíneraðar kartöflur

Ofnbakaðir kartöflubátar

Ferskt salat


Sósur

Bernaise

Soðsósa- rauðvínsgljái

Veisluþjónusta: About
kjosin_logomedium.jpg

Eftirréttir

úrval eftirrétta í boði

Cremé brulleé

Súkkulaðimús

Saltkaramellubrownie

Brownie, vanilluís, ristaðir hafrar, karamellusósa og ber

Kryddkaka, skyr- hvítsúkkulaðimús, bláberjasorbet, fersk og pikkluð bláber

Vanillukaka með súkkulaðibitum, súkkulaðimús, mangó og fersk ber

Veisluþjónusta: About
bottom of page