top of page
Brúðkaup
Stóra stundin
Brúðkaupsveislur eru vinsælar í Félagsgarði enda húsið stutt frá Reykjavík en jafnframt í fallegu sveitaumhverfi.
Við tökum alla helgina frá fyrir brúðkaup á laugardegi svo að hægt sé að undirbúa salinn á föstudegi og skila honum af sér á sunnudagskvöldi. Þetta kemur í veg fyrir óþarfa stress á brúðkaupsdeginum sjálfum.
Allur borðbúnaður er til staðar, skjávarpi og hljóðkerfi fyrir veislustjóra, acoustic tónlist og dj.
Stórt tjaldsvæði fylgir húsinu.
Brúðkaup: About Us
bottom of page