top of page
Veislusalur
Brúðkaup, ættarmót, afmæli og önnur tilefni
Glæsilegur veislusalur sem hentar frábærlega fyrir brúðkaup, afmæli, ættarmót, árshátíðir, fundi og ráðstefnur.
Örstutt frá Reykjavík, 40 mín akstur en jafnframt í glæsilegu sveitaumhverfi í Hvalfirði.
Salurinn tekur 160 manns í borðhald auk þess er svið og barsvæði á neðri hæðinni.
Allur borðbúnaður á staðnum, hljóðkerfi, skjávarpi og stórt tjaldsvæði fylgir húsinu.
Veislusalur: About Us
bottom of page